mánudagur, 25. júní 2007

Knattspyrnukappi


Þessi ungi maður mun sjá fyrir föður sínum þegar fram líða stundir. Ég keypti mark handa honum í dag svo núna er æfður fótbolti á hverjum degi frá morgni til kvölds. Vænst er að Barcelona hafi samband á næstu dögum en ég sé hann fyrst sem vonarstjörnu KR eftir svona 15 ár. Eftir það er málið svo bara heimsyfirráð eða dauði :)

2 ummæli:

dax sagði...

En flott mynd :)

Ólafur Ögmundarson sagði...

Takk fyrir það :)