þriðjudagur, 12. júní 2007

101-Skuggahverfi

Dýrustu íbúðirnar í hinu nýja Skuggahverfi munu kosta um 230 Milljónir króna. 230 milljónir!!! Hefur einhver heyrt annað eins? Ég verð að segja að ég á ekki til orð. Íbúðirnar eru á 19. og 20. hæð. Talsmaður seljenda íbúðanna var spurð hvort ekki væri verið að búa til hverfi ríka fólksins, og hún svaraði að svo væri ekki. Hver sem vildi gæti keypt íbúðirnar. Einmitt, eins og margir hafi efni á að kaupa íbúðir á allt að 230 milljónir. Þetta er bull.
HANA NÚ!!! (og hænu líka ;)

3 ummæli:

dax sagði...

ég á penthouse í skuggahverfi :)

kostar að vísu ekki alveg 230 kúlur...

en dugir fyrir það :)

Ólafur Ögmundarson sagði...

Algjörlega. Spurning um að þú reynir að fá 230 kúlur fyrir hana ;)

Vaka sagði...

Ef maður hefur ekki efni á að kaupa sér íbúð þarna, þá sá ég eina til leigu á aðeins 240 þúsund á mánuði! Gjafverð!

En þetta er klárlega mest inn hverfið í dag :)