miðvikudagur, 6. júní 2007

Deiting

Ég var að vafra um netið, aldrei þessu vant, og rakst á þessa snilldarsíðu um deiting. Hérna er ekki verið að fjalla um þetta "venjulega" deiting sem sumir þekkja. Þetta er nefnilega síða um "When Christians date". "There’s a sense in which intentionally or unintentionally tempting someone to be morally loose with you, is spiritually worse than rape, because it is an attempt to defile someone in the deepest possible way. Rape produces an innocent victim. Seduction corrupts far deeper because it reduces a person to a willing partner in sin. It is better to die than to tempt someone, warned Jesus".
Á síðunni er svo linkur inn á "When dating a non-Christian". "In contrast to staying in love, falling in love tends to be something outside our control. Devoted Christians can therefore find themselves in love with non-Christians. Some, unaware that Scripture addresses this matter, have even deliberately exposed themselves to this in the hope of winning someone to the Lord. If ever the saying ‘The path to hell is paved with good intentions’ were true, it applies to this tragedy".
Þetta eru síður óendanlegrar "skemmtunar" fyrir fólk sem ég kýs að kalla eðlilegt, fólk sem lætur ekki trú stjórna því hverja þeir falla fyrir og elska og eyða jafnvel æfinni með. Á sama tíma og þetta hlægir mann vekur þetta ugg í brjósti. Að það sé svona klikkað fólk til þarna úti!!!

1 ummæli:

dax sagði...

Iiiugh!

"In contrast to staying in love, falling in love tends to be something outside our control..." - segir allt sem segja þarf.

þarf að skoða þetta en er sammála, þetta er eiginlega meira grátlegt en broslegt...