Gáfur eru ekki öllum gefnar. Ekki fyrir alls löngu fjallaði Mogginn um að elstu systkini hefðu meiri gáfur en þau sem á eftir kæmu. Hreint út sagt magnað. Kannist þið við þetta syndrom??
Vaka, eftir heilan vetur í sambúð er systkinasýstemið hjá þér mér enn í móðu :) Mjög íslenskt og þjóðlegt hjá þér samt :) En þú ert klárlega elst og þar með klárust. Ég er annars sammála kenningunni.
Takk fyrir bloggið D (það væri gaman að geta kommentað :)), mig grunaði reyndar alltaf svona væri um hnútana búið :)Hvort vill svo fólk fjör eða gáfur???
Er ekki ágætt að blanda þessu saman, annar sér um gáfurnar, hinn um fjörið :)
Annars hef ég líka lesið einhvers staðar (á álíka stað og mbl.is) að fólk sem er yngra systkini velji sér frekar maka sem er elsta systkini og öfugt, svona til að viðhalda æskuhlutverkunum líkega :)
Þetta passar alveg og virðist virka; ég er ekki bara gift yngsta og ábyrgðarlausasta bróðurnum í sinni fjölskyldu, þar sem mamman sá um allar þarfir karlpeningsins, heldur er hann lambakjöt! H.sys.
ég er þessari kenningu hjartanlega sammála enda hef ég nær undantekningalaust lagt lag mitt við elstu systkini... og sambönd við yngsta barn hafa bara ekki virkað. En flestir vinir mínir eru yngsta systkini... hmm skrýtið
En reynsla af sambýli við elsta systkini sem er ekki maki er líka góð ... líklega eiga svipaðar teoríur við sambúð og samræði
11 ummæli:
Þetta eru sönn vísindi :) Klárlega :) Ekkert sem gerir mann eins gáfaðann og að eiga 5 yngri systkini!
...og þó maður eigi bara eitt!!! Það getur verið nóg til að gera mann súpergáfaðan... H.sys.
Vaka, eftir heilan vetur í sambúð er systkinasýstemið hjá þér mér enn í móðu :) Mjög íslenskt og þjóðlegt hjá þér samt :)
En þú ert klárlega elst og þar með klárust.
Ég er annars sammála kenningunni.
Kv.litla vitlaus :-p
hehe... Það er amk tveggja vetra verk að læra fjölskylduskipan mína :) þetta gæti þó verið flóknara, ég á enn engin stjúpsystkini!
Þið Óli eruð nú alveg ágæt þó þið séuð örverpi, hehe :)
Takk fyrir hrósið Vaka. Lítillæti elstu systkina sem hafa kommentað hér kemur mér ekki á óvart ;)
Fjú gott, hélt nebbla að þetta væri merki um skort á gáfum :) eða jafnvel áhugaleysi um þína hagi
Bendi á nýjasta póstinn minn - sérstaklega fyrir ykkur :)
Takk fyrir bloggið D (það væri gaman að geta kommentað :)), mig grunaði reyndar alltaf svona væri um hnútana búið :)Hvort vill svo fólk fjör eða gáfur???
Allt er nú til!
Er ekki ágætt að blanda þessu saman, annar sér um gáfurnar, hinn um fjörið :)
Annars hef ég líka lesið einhvers staðar (á álíka stað og mbl.is) að fólk sem er yngra systkini velji sér frekar maka sem er elsta systkini og öfugt, svona til að viðhalda æskuhlutverkunum líkega :)
Tja, það er góð spurning, viðhalda æskuhlutverkunum... Jú ef ég hugsa út í það, þá á það ansi oft við :)
Þetta passar alveg og virðist virka; ég er ekki bara gift yngsta og ábyrgðarlausasta bróðurnum í sinni fjölskyldu, þar sem mamman sá um allar þarfir karlpeningsins, heldur er hann lambakjöt!
H.sys.
ég er þessari kenningu hjartanlega sammála enda hef ég nær undantekningalaust lagt lag mitt við elstu systkini... og sambönd við yngsta barn hafa bara ekki virkað. En flestir vinir mínir eru yngsta systkini... hmm skrýtið
En reynsla af sambýli við elsta systkini sem er ekki maki er líka góð ... líklega eiga svipaðar teoríur við sambúð og samræði
Skrifa ummæli