sunnudagur, 27. maí 2007
Takk :)
Takk fyrir hlý orð í minn garð og mynda minna. Dagný á nú stóran þátt í þessu vegna þess það hún benti mér á frábært ljósmyndaforrit sem hægt er að ná í á netinu sem heitir IrfanView og hefur gert mér kleift að vinna myndirnar og gera þær aðgengilegar :) Ég held örugglega áfram að setja inn myndir!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
IrfanView er snilldar forrit
Hér eru myndir sem ég fiffaði í þessu forriti (og tók sjálf) :)
Skrifa ummæli