sunnudagur, 20. maí 2007
Fyrsti fótboltapistill sumars - KR 1-1 Breiðablik
Fyrsti leikur sumarsins sem ég sé er búinn og mínir menn voru bara lélegir. Jafntefli raunin og bara sanngjörn úrslit. Leikurinn einkenndist af kick and run og maður hefði óneitanlega viljað sjá meira af spili. Völlurinn bauð bara ekki upp á það og því var þetta dæmigerður vorleikur. Maður vonast bara til að liðið fari að sýna betri leik og að úrslitin fari að gleðja mann en ekki bara valda gremju :)
Áfram KR!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli