fimmtudagur, 3. maí 2007

Sigga í veðrinu!

Hún Sigga var í NRM á þessari önn, betur þekkt sem Sigga í veðrinu á Stöð2. Þetta myndbrot er hluti af þema dagsins, "Lélegir veðurfréttamenn"

4 ummæli:

Linda Björk sagði...

hehehe - fannst mjög skondið að sjá hana í NRM - því hún fór svo í taugarnar á mér seinasta sumar með handahreyfingarnar sínar þegar hún var með veðurfréttirnar. Hún notaði alltaf bara tvo putta.... urrr á að nota alla hendina.... :)

dax sagði...

Sigga gerði líf okkar á Teigi bærilegt í fyrrasumar. Algjör synd að hafa ekki fattað þetta fyrr, þá hefði maður fengið eiginhandaráritun. Hún var með bestu innslög í heimi.

Ólafur Ögmundarson sagði...

Já, verst að hafa ekki fattað þetta fyrr með að hún var í NRM... hún Sigga Sæta :)

Vaka sagði...

það er greinilegt að skarð Guðríðar Arnardóttur verður seint fyllt almennilega í veðrinu á Stöð2 :)