sunnudagur, 20. maí 2007

Eyvindur og Halla/Ólafur og Dorrit :)


Þetta sæta andapar heldur til á suðvestur-tjörninni við Ráðhús Reykjavíkur. Þau hafa verið nefnd Eyvindur og Halla. Það eru aldrei neinar aðrar endur á þessum polli. Ég tók myndir af þeim um daginn þegar ég var á ferð með vélina mína. Vonandi ná þau bara að koma upp ungum fyrir máfunum. Kíkið á þau og gefið þeim brauð þegar þið eruð á ferðinni, það gleður þau mjög :)

2 ummæli:

dax sagði...

ég vil meina að þetta séu frekar ólafur og dorrit :-)

Ólafur Ögmundarson sagði...

Já, hvort sem er, þá eru þau outsiders þar sem þau búa svona sér ;)