mánudagur, 7. maí 2007

Prófundirbúningur

Hver hefði trúað því að það væri allt í einu afslappandi að byrja að lesa undir próf? Ekki hefði nokkur maður getað logið því að mér, Karen er búin að vera að reyna það en það er fyrst núna sem ég hef séð ljósið. Bara það að geta setið annars staðar en við tölvuna og lært er snilld og ég er á því að það komi í veg fyrir að ég breytist í rækju. Var á góðri leið með það en þeirri þróun verður nú snúið við með snarhasti... See you in SEA!!!

2 ummæli:

Hallrún sagði...

Gangi þér vel að lesa rækjan þín...

Ólafur Ögmundarson sagði...

takk :)