fimmtudagur, 3. maí 2007

"Unglingar segja konur eiga að þrífa"

"Unglingar segja konur eiga að þrífa" er fyrirsögn fréttar í Fréttablaðinu í gær, 2. maí. Þar er sagt frá nýrri könnun sem Andrea Hjálmsdóttir við HA vann. Niðurstöðurnar eru sláandi, og svo ég vitni beint í greinina "greinilegt bakslag hafa orðið í jafnréttisbaráttunni". Kemur fram í niðurstöðum að fleiri unglingsstúlkur telja að konur eigi að sjá um þvott nú heldur en árið 1992 þegar sambærileg könnun var gerð. Yngra fólk er almennt neikvæðara gagnvart jafnrétti en eldra. Þetta er auðvitað ótrúlegt!!!

Engin ummæli: