fimmtudagur, 10. maí 2007

Falco - Der Kommissar

Vegna endalauss áhuga á snillingnum honum Falco ákvað ég að birta myndbanidð með laginu Der Kommissar frá 1982 hérna á blogginu. Þetta ætti að koma öllum í gott skap, hann getur líka kennt manni svo margt um góða framkomu og töffaraskap.

2 ummæli:

dax sagði...

góða karmað í þessu vídeóið fleytir manni í gegnum hvað sem er... falco er der koeningen

Nafnlaus sagði...

rosalegt, regression til baka til 9. áratugs 20. aldar, með tilheyrandi táningshrolli! svona hljóp maður þá... átti lagið á kassettu, tekið upp úr einhverjum lögum unga fólksins eða eitthvað, nema að kassettan kláraðist í miðju lagi, kunni það því ekki nema hálft. skildi þó ekki orð af því sem hann söng, þýskan sem maður lærði í MR var nefnilega 19. aldar þýska... áfram óli!