miðvikudagur, 23. maí 2007

Svanavatnið að kvöldlagi






4 ummæli:

dax sagði...

Mjög flottar myndir! Vá hvað það væri gaman að eiga svona flotta myndavél :)
Get eiginlega ekki gert upp á milli mynda..

Nafnlaus sagði...

Þetta eru alveg geggjað flottar myndir hjá þér Óli, sérstaklega svanirnir og gaddavírinn :)

dax sagði...

jú...eftir smá umhugsun...er sammála síðasta ræðumanni :)

óli mig langar í svanina á vegginn minn :)
...how much? (eins og borat myndi segja)

Nafnlaus sagði...

já, ég væri til í gaddavírinn...svaka fínar myndir!

Takk fyrir gjöfina! Þið Dagný hittuð alveg í mark ;o)