miðvikudagur, 11. apríl 2007

Eftir kosningaspá...


Eftir svona spá er ekki annað hægt en að setja inn mynd af prinsinum minum (gæti haldið úti bloggi bara með myndum af honum). Þessi tekin síðasta sumar, eftir Danmerkur og Svíþjóðarferð :)

1 ummæli:

Hallrún sagði...

Hann er nú sjálfur að spá eitthvað á þessari mynd :) Sjaldan svona alvarlegur á myndum.