fimmtudagur, 26. apríl 2007
Tónleikar á morgun...
Ég ætla á tónleika annað kvöld, föstudagskvöld. Plokkað hringinn með Rás2. Lay Low og fleiri spila. Ég hlakka bara mjög til, það verður gulrót næturinnar svo ég haldi vel á spöðunum og hafi eitthvað til að hlakka til (reyndar SEA í fyrramálið 8.20, en maður massar það). Ef ykkur langar með á tónleika, kaupiði miða og við sjáumst á Nasa 21.00 annað kvöld!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli