miðvikudagur, 11. apríl 2007

Kosningaspá

Mín spá um næstu ríkisstjórn eftir Alþingiskosningarnar í vor er eftirfarandi:

Það verða D og VG sem sættast á samstarf vegna þess að þeir geta sameinast um andstöðu við ESB aðild!!! Stjórnin mun hafa meira en 65% fylgi þjóðarinnar.
Athyglisvert verður að sjá hvort þessi spá rætist, eða hvað finnst þér?

2 ummæli:

Hallrún sagði...

Ég ópólítíska manneskjan er byrjuð að fylgjast með kosningabaráttunni og ég tel að það séu sterkar líkur á því að þú hafi rétt fyrir þér.

Nafnlaus sagði...

Mig grunar nú líka að þetta gæti gerst, ég er búin að halda því fram núna í þónokkurntíma en það hefur ekki fengið góðar undirtektir....gott að sjá að einhver er sammála mér :o)