mánudagur, 9. apríl 2007
Tired tired tired
Það hlýst þreyta af að fara seint að sofa. Hef rannsakað það og sannað all rækilega núna. Kíkti til Atla vinar mins og hans konu og var kominn heim mjög seint, og er ótrúlega þreyttur. En það er bara eitt við þreytu að gera og það er að hella í sig kaffi og vona að maður hressist ekki eitthvað. Næsta úrræði er svo að leggja sig sem kannski verður gripið til seinnipartinn...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli