sunnudagur, 22. apríl 2007

Sunnudagur



Hmmm, þá er runninn upp sunnudagur og stráksi fer norður í dag (súperman). Ég komst að því fyrir helgi að það er ekki bara tímasparnaður sem fylgir því að fljúga með hann norður. Annars vegar tekur ferðalagið 2,5 klst í staðin fyrir um 8 með bíl (ef veður er gott) og svo kostar bara rúmlega 5þ. kr að fljúga. Það finnst mér mjög ódýrt!!! Keyrslan myndi kosta 12-14þ. kr. Ingimar verður svo aftur hérna um kosningahelgina :) þannig að maður hefur eitthvað að hlakka til í geðveikinni sem bíður næstu 3 vikur :) Úps, en nú er það lærdómurinn, amman er í sundi með alla hersinguna og ég á að nota tímann á meða.

Engin ummæli: