fimmtudagur, 26. apríl 2007

Þarna vildi ég vera núna...




Myndar teknar rúmlega 10 að kvöldi 14/7 2004 á Víðidal í Vesturfjöllunum milli Skagafjarðar og Austur-Húnavatnssýslu. Pápi sálugi á myndinni með gönguhattinn sinn á dalnum sínum. Hann var manna fróðastur um þetta svæði og þekkti hvern stein á þessum dal. Þarna vildi ég óneitanlega vera núna, frekar en að sitja hér og húka yfir prófi um miðja nótt!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Váááá....það er aldeilis næturbrölt á þér !! ...og ofvirkur á blogginu ;o)

Ólafur Ögmundarson sagði...

Ég þakka hrósið :) Hét mér því að setja inn eina færslu fyrir hverja pásu sem ég tók mér í nótt þegar ég sat við að svara heimaprófinu. Ein pása á klukkutíma.

Nafnlaus sagði...

Hahaha...ég skil :)