Getur einhver sagt mér hvernig ég get sett upp spilara á síðunni, t.d. til að þið lesendur góðir getið notið Falco þegar þið lesið alla viskuna sem dreyft er um veraldarvefinn með þessari síðu???
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Hæ, já það er mjög auðvelt. Þú færir bara bloggið þitt yfir á blog.is og ferð þar inn í stillingar og hakar við tónlistarspilari :)
4 ummæli:
Hæ, já það er mjög auðvelt.
Þú færir bara bloggið þitt yfir á blog.is og ferð þar inn í stillingar og hakar við tónlistarspilari :)
hmmm, en ef ég vil nú ekki flytja mig yfir á .... Hvernig geri ég þá???
http://www.myflashfetish.com/
hér ku vera hægt að fá sér svona músíkspilara :)
Amadeus Amadeus, rock me Amadeus
Takk fyrir þetta, og ekki skemmir fetish-nafnið nú fyrir :)
Falco fer að birtast von bráðar ásamt hinu uppáhaldinu mínu, Doors.
Skrifa ummæli