Á netmiðli Politiken (linkur hér til hægri) er vitnað í grein sem birtist nyverið í hinu merka tímariti Science þar sem hópur fræðimanna, með Ian Howat í farabroddi, sýna fram á að Grænlandsjökull hopar hægar en fyrri spár segja til um. Árin 2004 og 2005 hopaði jökullinn mjög hratt en miklu hægar 2006.
Greinin segir einnig að þrátt fyrir þessar niðurstöður ber að varast að fyllast of mikilli bjarsýni og að hlýnun jarðar sé ennþá viðvarandi vandamál!!!
Hér má lesa greinina í heild sinni.
þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli