mánudagur, 26. febrúar 2007

Svifryk

Svifriksmengun fór yfir hættumörk í dag (kemur víst fáum á óvart). Þessa dagana ráðlegg ég því fólki að fara ekki út að nauðsynjalausu í Rvk., alla vega ekki á meðan svona miklar stillur eru og allt svona þurrt.

Engin ummæli: