Lesandi góður. Mig langar að segja þér aðeins frá annarri grein sem ég rakst á á politiken.dk um daginn. Hún er um að fullnæging léttir fæðingarferli kvenna. Aukið magn hormóna sem líkaminn framleiðir við fullnægingu gera það að verkum að fæðingarnar verða auðveldari.
Þessi staðreynd ætti að gleðja margan manninn sem ef til vill óttast barneignir af þeirri ástæðu að kynlífið gæti minnkað meðan á meðgöngu stendur.
Kv. Óli
þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli