mánudagur, 19. febrúar 2007
Framhald af síðustu færslu
Þegar klukkan var svo komin fram yfir miðnætti stormaði ég í bæinn. Endaði með að hitta Lilju (Guðrúnu) á Sólon og þar var tjúttað fram eftir nóttu í miklum svita og mannþröng. Ég verð nú að segja að mér finnst þetta nú ekki skemmtilegasti staður í heimi, tónlistin var frekar döpur en þar sem félagsskapurinn var fínn endaði þetta bara með að vera fínasta djamm. Lilja, takk fyrir skemmtunina!!! Ég er samt ekki viss um hvenær farið verður á Sólon aftur ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Takk sömuleiðis fyrir skemmtunina, en já ég skil þig mjög vel að vilja ekki fara á Sólon aftur í bráð, sérstaklega út af dökkhærðu stelpunni sem ætlaði ekki að gefast upp ;o)
Skrifa ummæli