Þegar Ingimar var hérna síðast var amma hans að búa til eftirmat. Það var súkkulaðimús sem kom í ljós að stráksa fannst ROSALEG GÓÐ. Ég hef aldrei áður séð þetta rólega barn jafn upp tjúnað, hann skipti gjörsamlega um ham. Það var reyndar ekkert skrítið því hann sleikti skálin mjög vel (vildi meina að hann væri eins og sá mikli Þvörusleikir :). Hér er ein mynd gleðinni til vitnis...
fimmtudagur, 20. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli