Ég er búinn að vera að sameina í eina tölvu allar þær myndir sem ég á á stafrænu formi. Flestar eru af Ingimar, eins og við mátti búast. Hér koma nokkrar þeirra, allt frá því að hann var pínku ponsu.
Jólin 2003
Sumarið 2004
Feb 2005
Júní 2005
Des 05
Maí 2006
laugardagur, 8. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
En skemmtilegar myndir :) Alveg ómetanlegar.
Hann hefur fljótt orðið líkur sjálfum sér, fer ekkert á milli mála hvaða barn þetta er.
Heheh já, það er rétt :)
algjör rúsínubolla !! :)
músí músí :)
og mjög skemmtilegar myndir
Skrifa ummæli