Vaka var svo elskuleg að senda Ingimar og mér pakka í síðustu viku. Ég fékk seðlaveski (til að geyma alla peningana mína í ;) og Ingimar fékk svaka fínar grifflur og húfu í stíl
auk pleimókarla sem vöktu ekki litla lukku (búið að opna flesta pakkana)
Takk fyrir okkur elsku Vaka okkar :)
fimmtudagur, 20. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Verði ykkur að góðu :) Gaman að sjá að þetta hefur hitt í mark :)
Skrifa ummæli