Vegna þess að það liggur vel á mér í dag (líkt og flesta aðra daga) mæli ég með að þið gleðjist með mér og hlustið á hinn ódauðlega Falco og Jeanny Part1. Ódauðlegt hreint út sagt, pínu tragískt en samt gleðilegt á sama tíma :) Segir kannski margt um minn tragí-kómíska húmör (eða hvernig sem þetta er skrifað)
mánudagur, 24. september 2007
Falco - Jeanny Part1
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hahaha...þetta er æði ;)
Hvernig er Part2 ?
Part2 er bara frekar lélegur (ef ég man rétt) annars er bara hægt að fara á youtube og slá in falco. Þá fær maður alla slagarana með meistaranum :)
Fálkinn er sá svalasti
Skrifa ummæli