Þann 17. september síðastliðinn setti ég inn eina litla dagbókarfærslu sem vakið hefur mikla hrifningu, miðað við kommentin alla vega. Þetta gleður mitt litla hjarta mjög :) Komið hefur í ljós að það sem ég kalla dagbókarfærslu heitir á máli sérfræðinga klukku-blogg/færsla (á vandaðri Íslensku). Ég get hins vegar ekki státað af elstu klukkufærslu allra tíma (enda nýr í bloggheimum) en Dagný er með færslu um hana hér.
Góðar stundir!!!
föstudagur, 28. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli