fimmtudagur, 26. júlí 2007

Kettir...


Ég er ekki hrifinn af köttum, en kettir eru oft hrifnir af mér. Ástæðan fyrir þessari litlu hrifningu er sú að ég er með ofnæmi fyrir þessum loðnu dýrum. Á visir.is er frétt um köt sem segir til um dauða vistmanna á hjúkrunarheimili sem hann býr á. Ef hann hjúfrar sig upp að vistmanni deyr sá hinn sami innan 4. klst. Óskar (eins og hann er nefndur) er ekki mikið fyrir að láta kjassa sig, nema þegar hann fer í "the death mode".
Kettir eru kannski ekki jafn nytslaus dýr og mér hefur lengi fundist (alla vega ekki allir).

2 ummæli:

dax sagði...

jeminn, þetta er scary. en samt töff.

Nafnlaus sagði...

vá, en spes !! ...það hafa líka rannsóknir sýnt fram á að hundar geti þefað upp krabbamein, hvað sem er svo sem til í því :oP