laugardagur, 8. desember 2007

Heheheh, það er til vistfræðingur sem heitir Rosenzweig (grein á rós - rósagrein). Hann eða hún hefur heldur betur fundið sér starfsheiti sem sæmdi ættarnafni hans, jú eða hennar :) (óskaplega er maður eitthvað karllægur).

2 ummæli:

Lilja sagði...

Hahaha...gott að þú getir skemmt þér yfir vistfræði "pælingum", það má svo um það deila hvort þetta séu réttar pælingar fyrir prófið ;)

dax sagði...

kannski er þetta karllæg kona :)