þriðjudagur, 5. ágúst 2008

Vestmannaeyjar

Þá er maður kominn úr Eyjum (komumst þaðan í gær). Við unglingarnir höfðum það fínt, Vaka lappaði upp á þá marga og var svo að fram kominn eftir þessa 24 tíma vinnutörn að hún svaf í rúmlega hálfan sólarhring. Myndir koma von bráðar :)

2 ummæli:

Lilja sagði...

Myndir af Vöku sofandi þá eða? ;)

Unknown sagði...

Verst að hún var farin úr giftingunni svona snemma, annars hefði hún getað lappað upp á mig. Þá hefði ég kannski sloppið við slysó á brúðkaupsnóttina ;)