Ingimar: "Hvoru megin er KR-merkið?" (á KR-buningnum)
Pabbi hans: "Vinstra megin"
Ingimar: "Af hverju?"
Pabbi hans: "Vegna þess að það er þar sem hjartað er!"
Já, uppeldið er í fullum gangi, hann mun halda með KR. Og hana nú!
An Alpha Male in an Ivory Tower
4 ummæli:
Hehh :)
Keypti hann þessa útskýringu?
Já, hún var keypt :) Enda ekki annað hægt!
Hahaha...það er ekkert annað!! :)
Haha, krakkinn er snilld... Sagði við mig á KR-FH leiknum "en AF hverju heldurðu með báðum liðum?"
En þegar FH mætti Aston Villa, sagði hann þegar ég spurði hvort hann héldi nú ekki með FH í þeim leik "Heiðdís, en ég held með báðum liðum!"
Skrifa ummæli