
Já, við erum meira að segja eftirbátar Kínverja (þegar þeir sýna sparíandlitið) hvað mengun varðar þessa dagana. Við getum reyndar kennt restinni af Evrópu um í þetta skiptið :) en stöndum okkur "rosalega" vel líkt og fyrri daginn Við búum jú á svo "hreinu" landi!
(heimild Vísir.is)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli