föstudagur, 29. ágúst 2008
Besta kaffi í Reykjavík!!!
Og þótt víðar væri leitað. Ég var að klára besta kaffi sem ég hef smakkað lengi! Það var Americano, keyptur á Kafé d´Haiti sem er smá-kaffihús staðsett í Tryggvagötu, í næsta húsi við Crua Thai (nær miðbænum). Ég veit ekki opnunartímann en það er alla vega opið þar yfir miðjan daginn. Kaffið er Fair Trade! Endilega verslið ykkur kaffi þarna, það er vel þess virði.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ohhh já, ég fór einmitt þangað einu sinni! Alveg ferlega gott kaffi! :)
Skrifa ummæli