þriðjudagur, 20. mars 2007
Óveður á suðvestur-horninu :)
Þetta er nú frekar grátbroslegt, það er "óveður" í kringum Reykjavík og á Hellisheiði. Smá gola (25 m/s) og hefur maður nú séð það svartara líkt og þegar við feðgar komum úr Skagafirði rétt fyrir jólin síðustu þegar voru 27 m/s á Holtavörðuheiði og blindbylur (gort gort gort). Nú verður svo spennandi hvort blása verður ferðin af!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hahaha, rosalegur munur á 25 m/s og 27 m/s...
Skrifa ummæli