sunnudagur, 4. mars 2007

Myndaseríur segja oft meira en langir pistlar!!!


Eigiði góða viku öllsömul, hjá mér er það bara lærdómur á eftir lærdómi þar til ég held til hinnar stríðshrjáðu Kaupmannahafnar. Næ vonandi nokkrum bardagamyndum sem ég set svo á vefinn (ef ég verð ekki barinn af Politiet eða venner af Ungdomshuset!!)
Aftur að lærdómi...
Kv. Óli

2 ummæli:

dax sagði...

góður þessi ;-) ekkert þrjú slög og bang á þessum bænum ...

Nafnlaus sagði...

Góða ferð til köben :)