Jæja góðir hálsar, þá er maður kominn heim í sollinn eftir góða og endurnærandi ferð út á land. Ferðin heppnaðist bara frábærlega (finnst mér alla vega, er kannski ekki alveg hlutlaus) og vil ég nota tækifærið og þakka samferðafólki mínu fyrir mikið stuð og mikla gleði!!!
Núna er hins vegar alvaran byrjuð en maður er nú alveg tilbúinn í hana eftir þetta "frí".
Lifið heil og farið vel með ykkur (sérstaklega þú D) og ég gef mér tíma við tækifæri til að láta ljós mitt skína,
kv. Ó
mánudagur, 26. mars 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
takk sömuleiðis fyrir ferðina :)
Góðar myndir.
kv. Linda Björk
Skrifa ummæli