fimmtudagur, 1. mars 2007

BJÓRDAGURINN ER Í DAG

Kæru lesendur!!! Hinn merki bjórdagur er í dag, þetta er stórafmæli vegna þess að það eru 18 ár (Dagný vildi koma á framfæri að það eru ekki 20 ár, heldur 18 ár) síðan þessi skáldamjöður var leifður á Íslandi, og þess vegna gátum við Dagný spússa mín kíkt á rómantiskt kaffihús í gærkvöldi, haldið upp á daginn í dag og spjallað um heima og geima yfir kollu.
Eigiði frábæran bjórdag með sól í sinni og áfengi í blóði :)
Ykkar Óli

2 ummæli:

dax sagði...

til lukku með daginn :)

verð að vera rosa anal og leiðrétta að bjórinn var leyfður 1989 og á því 18 ára ammli í dag.

Ólafur Ögmundarson sagði...

leiðrétti það, þá lugu fréttamennirnir svona rosalega að mér :( maður getur ekki lengur treyst ruv