mánudagur, 9. júlí 2007

Máltæki

Viltu verða svartu blettur á samfélaginu, eða gulur blettur í laki?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Minnir mann óneitanlega á máltakið:
Ekki borða gula snjóinn

Stefán Arason sagði...

BETRA er gulur blettur í laki, en svartur blettur á þjóðfélagi. :-)
sjáumst!

Ólafur Ögmundarson sagði...

Takk fyrir Stefán :) Heimildarmanneskja mín var ekki alveg með á hreinu.