þriðjudagur, 3. júlí 2007
Blæti
Maður var gripinn við að hafa gervimök við hjólhest... Þetta var frétt á visir.is fyrir nokkru síðan.
Robert Stewart er gefið að sök að hafa verið nakinn fyrir neðan mitti á gistiheimilisherbergi þegar tvær hreingerningakonur komu inn. Þær sögðust hafa fengið áfall þegar maðurinn blasti við þeim í ósiðlegum stellingum með hjólhestinum. Hann lét sér hinsvegar hvergi bregða og hélt hjassinu áfram.
Stewen segir þetta allt byggt á misskilningi, meðal annars til kominn vegna þess að hann hafi drukkið aðeins of mikið.
Ekki er öll vitleysan eins, en ef þetta er ekki eitt af undarlegri blætum sem um getur þá veit ég ekki hvað... Veist þú um eða hefurðu hugmyndir að undarlegra blæti en þessu?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli