mánudagur, 25. febrúar 2008

Hreindýr


Ég fékk ekki úthlutað hreindýri, en er númer 70 (kvóti 68 kýr á svæðinu) á svæði 5 (
Svæði 5. Fjarðabyggð, þ.e. Eskifjörður, Norðfjörður og Reyðarfjörður, einnig sjá mynd) sem þýðir að ef tveir hætta við að taka sín dýr býðst mér að fara. Nú er því bara spurningin hvort ég tek því boði (ef það býðst)?

4 ummæli:

Lilja sagði...

Til hamingju með það!!! :)

Mér þykir það mjög líklegt að það hætti amk tveir við ;) ...og ef svo fer þá finnst mér ekki spurning að þú eigir að fara, nema þig langi frekar til Grænlands :oP

Ólafur Ögmundarson sagði...

:) Það er kannski bara spurning um að fara bæði til Grænlands og taka dýrið hérna heima - ef það verður í boði!!!

Lilja sagði...

Haha...eða það ;) ...greedy greedy greedy !! :oP

Nafnlaus sagði...

„Ó Fljótsdalsgrund mín fagra sveit...“