þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Naflakusk
Naflakusk getur verið hvimleitur andsk., eða það finnst mér alla vega. Á netslóðinni http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=6707 er hægt að lesa sé til um ástæður þess af hverju naflakusk myndast. Ég geri ráð fyrir að þetta sé meira "vandamál" hjá karlmönnum (alla vega hjá þeim sem farið er að vaxa hár) en konum, nema þær séu með mjög loðinn maga. Fann þess lýsingu á veraldarvefnum: Your typical generator of bellybutton lint or fluff is a slightly overweight, middle-aged male with a hairy abdomen. Ekki slæm lýsing þetta, en þar sem ég er ekki overweight tek ég þetta ekki til min :)
Góðar stundir!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
en hvað er nú gott að vita þetta :) var einmitt að spá í hvaðan þetta kusk kæmi (þe. á þér sko... ég fæ ekki svona :) )
iiuuggh!
:)
Ps. til lukku með nýja undirtitilinn !
Ojjjj...þessi mynd mun algjörlega fækka heimsóknum mínum á þessa síðu þar til ný færsla hefur birst!!
Híhíhí.... Gaman að sjá hversu jákvæð viðbrögð þessi færsla vekur ;)
hehe, já enda "áhugavert" topic...
btw. bakgrunnurinn þinn er mjög vistvænn skv. google ;)
Vistvænn í verki, það er mitt mottó ;) (þess vegna keyri ég líka um á 14. ára tryllitæki sem mengar mökk mikið).
Skrifa ummæli