Úff nei!!! Er hins vegar bara á haus að þýða, svo ferðasaga helgarinnar hefur þurft að bíða. Svo held ég að tregðan með 300 færsluna sé lík tregðu íþróttamanna sem eru að fara að bæta eitthvað met. Þeim tekst það oft seint og illa. Hins vegar öfugt við Hlyn lofa ég engu með hvenær færslan kemur, en hún kemur örugglega (og vonandi sem fyrst)!!!
4 ummæli:
hehehe góður þessi ;)
Ertu nokkuð búinn að smitast af Hlynsa eða??
Úff nei!!! Er hins vegar bara á haus að þýða, svo ferðasaga helgarinnar hefur þurft að bíða. Svo held ég að tregðan með 300 færsluna sé lík tregðu íþróttamanna sem eru að fara að bæta eitthvað met. Þeim tekst það oft seint og illa. Hins vegar öfugt við Hlyn lofa ég engu með hvenær færslan kemur, en hún kemur örugglega (og vonandi sem fyrst)!!!
Hehe, gott að heyra...ég var farin að hafa smá áhyggjur af þér ;)
Skrifa ummæli