
Þessa ljósmynd átti pabbi, og mér finnst hún algjört æði. Hún mun hanga í anddyrinu á næstu íbúðinni minni. Myndin er tekin á Hótel Tindastóli 1948. Maðurinn er Kristinn Stefánsson á Skriðulandi í Kolbeinsdal, Skagafirði.
An Alpha Male in an Ivory Tower
2 ummæli:
vá! almennilegur náungi
Kristinn er Sigurðsson...
Skrifa ummæli