Fólki er ekki við bjargandi. Frétt á mbl.is í dag segir frá 4. bíla árekstri á Hringbraut í morgun og á myndinni sem fylgir fréttinni sést að þessir aðilar voru á vinstri akrein. Skilur fólk virkilega ekki að vinstri akreinin er ekki aðalakreinin, heldur sú hægri. Sú vinstri er til þess hugsuð að hægt sé að taka framúr og fyrir hraðari umferð. Lenti meirað segja í því á leiðinin yfir Hellisheiði um helgina að það voru sleðar á vinstri akrein þar sem vegurinn yfir heiðina hefur verið tvöfaldaður!!
Það er bara eitt um þessa aðila að segja: "Fólk er FÍFL"!!!
þriðjudagur, 9. september 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli