mánudagur, 21. júlí 2008
Niðurstöður
Niðurstöður óvísindalegrar rannsóknar minnar, sem gerð var með samanburði á ökulagi Reykvíkinga og Akureyringa, benda til að ökumenn (muna, konur eru líka menn) á Akureyri virði frekar umferðarreglurnar en þeir sem aka í Reykjavík. Sést það helst á því að ekki er farið jafn mikið yfir á rauðu hér á Akureyri en sjá má í Reykjavík. Takið eftir þessu þegar þið eruð næst á ferðinni!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Bara að benda á aðra merkilega niðurstöðu rannsókna
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2002/10/26/akureyrskar_konur_6_kg_thyngri_en_hafnfirskar/
mjög merkilegt....
Sæll vinur (eins og sagt er hér á Ak.) Þetta eru sláandi niðurstöður, maður hugsar sig tvisvar um áður en maður sest hérna að (alla vega ef maður ætti konu í kringum fimmtugt). Annars á ég líka bágt með að sjá mig flytja til Hafnarfjarðar, held bara að Akureyri yrði frekar fyrir valinu :)
Skrifa ummæli