take Reykjavík. Já næsta stopp er Reykjavík. Meira flakkið á manni, meirað segja svo mikið að Ingimar vatt sér víst að ókunnri konu á Króknum og sagði henni allt um flakk pabba síns. Það var eitthvað á þessa leið: "Ég á pabba, hann á heim langt í burtu og hann á aldrei heima á sama stað. Hann átti heima í Reykjavík. Núna á hann heima á Akureyri en er aftur að flytja til Reykjavíkur".
Það er fátt sem fer framhjá þessum snilla :)
miðvikudagur, 30. júlí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hahaha, æji!! Greyið barnið alveg ringlað ;)
Skrifa ummæli