Nú er stráksinn farinn, ég að fara að keyra mömmu og ömmu til Neskaupstaðar þannig að það verður heldur tómlegt þegar Vaka kemur heim úr vinnunni í kvöld. Stefnan er jafnvel tekin á Hellisfjörð á morgun, ef ekki verður þoka. Enn eru ekki allar nætur bókaðar hérna hjá Hótel Óla, þannig að áhugasamir geta enn bókað gistingu í júlí :) Ein mynd látin fylgja af kósý-heitum per exelance á meðan Ingimar var hérna, lestur fyrir svefninn, Goggur glænefur í þetta skiptið.
sunnudagur, 6. júlí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég legg hér fram pöntun um eitt stykki skynjara!
...er eitthvað að frétt af fattaranum? ...prótótýpan er nefnilega farin að haga sér dáltið undarlega :oS
...kósíheit :)
Skrifa ummæli