föstudagur, 11. apríl 2008

Mín heittelskaða yndislegasta kærasta


átti að sjálfsögðu mynd af Rollunni minni, þ.e. Patrolnum. Hvað gerði ég án hennar? Auðvitað hefði ég átt að spyrja hana bara strax... ohh... ég get stundum verið svo eitthvað utan við mig.


Takk elsku besta Vaka dúllan mín!!! Set inn eina frábæra mynd af þér í þakklætisskyni!!!







ps... Þetta bloggaði "mín heittelskaða" sjálf, ég bað hana bara að setja inn mynd af Pattanum

4 ummæli:

dax sagði...

hehehe

var að spá í þennan nýja ritstíl :)

notalegt að sjá glitta í glæsivilluna Teig á efri myndinni.

Ólafur Ögmundarson sagði...

Já hún er mögnuð stelpan :) að skrifa svona í mínu nafni!

Vaka sagði...

hehe... :)
Það er gott að dyggir lesendur þekki ritstílinn hans Óla, annars verður hann að fara að blogga aftur til að afsanna að hann hafi skrifað síðasta blogg!

Og hvað er málið með myndina af mér!!!

Lilja sagði...

Hahaha...já það er alveg kominn tími á blogg!!

Ég er nú annars farin að kunna ágætlega við skeggjamyndina! Vaka, þetta fer þér bara ágætlega...hefurðu pælt í að safna ;)