Ég seldi Rolluna í gær (nick fyrir Nissan Patrol). Svo þegar ég var að leita að mynd af kagganum fyrir þessa færslu komst ég að því að ég á ekki mynd af honum.... búhúhúú... Ég bið þig því lesandi góður, ef þú átt mynd af minni elskulegu rollu að senda mér eintak af myndinni.
Þjóðarsorg hefur því verið lýst yfir frá og með deginum í dag!
miðvikudagur, 9. apríl 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Gvöööð en sorglegt, vonum bara að næsti eigandi verði jafn góður og þú :) ....fer heim á eftir og tékka á hvort ég finni ekki einhverja mynd af kagganum!!
Takk mín kæra, ég þakka samúðina og vona að þú eigir mynd af kagganum (þó ég voni á sama tíma að þú sért ekki alltaf með hana í vasanum)!
Hahaha....enda væri það nú kannski dááááltið krípí ;)
Af hverju?!??
Skrifa ummæli